Sérpöntun hneppt Whitmoor peysa handa nýbakaðri mömmu minni stærðir
Sérpöntun hneppt Whitmoor peysa handa nýbakaðri mömmu minni stærðir

Sérpöntun hneppt Whitmoor peysa handa nýbakaðri mömmu minni stærðir

Regular price
29.000 kr
Sale price
29.000 kr

Þú velur litinn og við prjónum peysuna.

Peysa handa mömmu, ömmu eða stóru systur sem hentar mjög vel við kjóla úr blöndu af 100% ull og 100% mohair tveir þræðir.

Hægt að velja um stuttar t.d. við kjóla eða síðari venjuleg sídd. Einnig er hægt að velja lit sjá litakort hér

Ullargarnið og mohairgarnið  

Vinsamlegast veljið lit (litanúmer) og stærð með því að senda póst á netverslun@hringurinn.is þegar búið er að greiða fyrir vöruna.  Stærð (XS-S), M, (L- XL)

Ermalengd peysa víðar ermar 48 cm allar stærðir

Ermalengd peysa þrengri ermar 44 cm allar stærðir

Yfirvídd (80-86), 95, (104-111) cm

Sídd frá ermum og niður 28 cm styttri peysan og 36 cm síðari allar stærðir þar sem um sérpöntun er að ræða er hægt að semja um önnur mál.

Þar sem um sérpöntun er að ræða þá eigum við þessar peysur ekki á lager og því afhendingartími lengri en umsemjanlegur en tekur yfirleitt 3-4 vikur

Sjá afhendingaskilmála

Allur ágóði af vefverslun Hringsins rennur óskiptur í Barnaspítalasjóð Hringsins